Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
verkun við forvarnir gegn sjúkdómum
ENSKA
prophylactic effect
Svið
lyf
Dæmi
[is] Genalyf merkir líffræðilegt lyf sem býr yfir eftirfarandi eiginleikum:
a) ...
b) bein tenging er á milli verkunar þess í meðferð við sjúkdómum, við forvarnir gegn sjúkdómum og við sjúkdómsgreiningu og samskeyttu kjarnsýruraðarinnar sem það inniheldur, eða afurðar genatjáningar þessarar samskeyttu kjarnsýruraðar.

[en] Gene therapy medicinal product means a biological medicinal product which has the following characteristics:
a) ...
b) its therapeutic, prophylactic or diagnostic effect relates directly to the recombinant nucleic acid sequence it contains, or to the product of genetic expression of this sequence.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Aðalorð
verkun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira